I Shall Always Return / Ég kem alltaf aftur / Już zawsze będę tu wracać, a collaboration piece directed by Pálína Jónsdóttir, conceived together with a group of artists:
Adam Świtała
Ewa Marcinek
Jördis Richter
Magdalena Tworek
Mao Alheimsdóttir
Karolina Bogusławska
Robert Zadorozny
Wiola Ujazdowska

more information: https://www.reykjavikensemble.com/i-shall-always-return
Cover photo ©Reykjavik Ensemble
The project is a tribute to the Polish theatre director Tadeusz Kantor who's considered one of the most important theatre artists of the 20th century. In 1990 Kantor visited Iceland with his theatre company Cricot 2 and performed I shall never return at the Reykjavík Arts Festival. Thirty years later, Icelandic director Pálína Jónsdóttir, together with Polish and international artists, embarked on creating an interdisciplinary theatre production inspired by the work of Kantor. The project I Shall Always Return corresponds to the master's artistry, investigates and questions important current social realities, related to the immigration of Poles in Iceland.
The project is funded by the Ministry of Education, Culture and Science through the Professional Theatre Groups Fund, Reykjavik Art Festival 2020 and City of Reykjavik.
Music composed by Adam Świtała is a synaesthetic mosaic incorporating pieces for string trio, small ensemble and environmental sounds, inspired by childhood memories as well as Polish folk music and the work of Polish composers representing different musical backgrounds, such as Szymon Kuran and Kazimierz Grześkowiak.
,,Það er sér­stök til­finn­ing að ganga inn í sal­inn í Iðnó. Iðnó er með elstu minjum um leik­list á Íslandi og það fer vel á því að fyrsta leik­sýn­ing eftir sam­komu­bann fari fram hér, þar sem frum­kvöðlar íslenskrar leik­listar stigu fyrst fæti á þær fjalir sem sýna heim­inn.”
„Ég kem alltaf aft­ur“ er líkt og mál­verk, það hreyf­ist, það lifir, það vekur kenndir – en það er ekki fyrr en ljósin slökkna á leik­svið­inu og kvikna í salnum að áhorf­and­inn getur farið að melta með sér og vinna úr því sem á var horft. Og það getur orðið langt og áhuga­vert ferli. Ferða­lag eins og þau ger­ast best!
,,Sýn­ing Pálínu Jóns­dóttur og Reykja­vík Ens­emble er hvort tveggja í senn – spenn­andi sam­ræða við Tadeusz Kantor, einn fremsta leik­list­ar­mann Evr­ópu á tutt­ug­ustu öld­inni og um leið sjálf­stætt leik­verk sem kall­ast á við íslenskan nútíma og veru­leika; hug­vit­sam­lega gert og spenn­andi til­raun um mann­inn. Það má alltaf koma aftur og aftur að sjá slíka sýn­ingu!"

,,Inn­blást­ur á al­vöru­lista­menn eins og Pálínu og henn­ar fólk: kall­ar ekki fram eftir­öp­un held­ur hvet­ur til dáða í eig­in leit að mögu­leik­um og viðfangs­efn­um."
,,Brota­kennd­ar, næst­um kúb­ísk­ar mynd­ir leik­hóps­ins úr veru­leika sín­um – pólsk­um og ís­lensk­um, sögu­leg­um og nú­tíma­leg­um, per­sónu­leg­um og póli­tísk­um, trú­ar­leg­um og hvers­dags­leg­um, harm­ræn­um og fyndn­um – opnuðu hug­mynda­flug áhorf­enda og héldu at­hygli sal­ar­ins áreynslu­laust í þann klukku­tíma sem sýn­ing­in stóð. Af­slöppuð nær­vera og al­vöru­bland­in glettni hóps­ins var hár­rétt til að draga okk­ur inn í heim­inn og láta okk­ur í léttu rúmi liggja að skilja ekki allt."
,,Hér er arkað af stað af hug­rekki og gleði. Það verður gam­an að hitta Reykja­vík En­semble á næsta áfangastað. Þau munu koma aft­ur.“

Back to Top